Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 963 (29.10.2020) - Starfs- og fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2022-2024; framhald yfirferðar byggðaráðs;
Málsnúmer202005082
MálsaðiliFjármála- og stjórnsýslusvið
Skráð afirish
Stofnað dags30.10.2020
NiðurstaðaVísað áfram
Athugasemd
Textia) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að funda með viðkomandi íþrótta- og æskulýðsfélögum um endurskoðun framkvæmdaráætlunar, tillögur þurfa að liggja fyrir næsta fimmtudag. Guðmundur St. Jónsson tekur ekki þátt í umfjöllun og afgreiðslu vegna vanhæfis. b) - e) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að gert verði ráð fyrir kaupum á slökkvibíl árið 2022 í stað 2021 að upphæð 70 m.kr., að öðru leyti eru þessir liðir lagðir fram til kynningar. Lagt fram til kynningar. f.1) Byggðaráð getur ekki orðið við beiðni Atvinnumála- og kynningarráðs um viðbótarframlag til kynningarmála. f.2) Byggðaráð samþykkir að leiguverð íbúða hækki um 7% frá og með 1.1.2021 til að halda sem mest í við markaðsleigu í byggðarlaginu. g) - i) lagt fram til kynningar.